Fréttir

  • Landslag á HönnunarMars

    16. mars, 2018

    Borgarhönnun og lýðheilsa Opið hús verður föstudaginn 16. mars á vinnustofunni okkar að Skólavörðustíg 11. Sýning á völdum verkum ásamt erindum um lýðheilsu í borgarumhverfinu með áherslu á landslagsarkitektúr. (meira…)
  • Vífilsstaðaland – Samkeppni um rammaskipulag

    22. desember, 2017

    Förum glöð inn í jólahátíðina með 1. verðlaun í samkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands í Garðabæ. Tillagan var unnin í samstarfi við Batteríið arkitektar og EFLA. Hlökkum til að útfæra nánar í ramma- og deiliskipulagi í samráði við alla hagsmunaaðila á svæðinu (meira…)
 

Verkefni